Hljóðfæraleiga 

Hljóðfæraleiga fyrir veturinn 2021 - 2022

Hljóðfæraleiga kr. 12.760


Skólinn leigir út allar tegundir blásturshljóðfæra og strengjahljóðfæra fyrir utan gítar.

Samningur er gerður vegna hljóðfæraleigu milli foreldra/forráðamanna og skólans.

Þeir sem leigja hljóðfæri bera ábyrgð á þeim og þurfa að bera kostnað af viðgerð ef hljóðfærið skemmist vegna óhapps. 



Hljóðfæraleiga