Tapað fundið

Hérna í skólanum er heilmikið af  fatnaði sem skilinn var eftir  í fyrra.  

Fötin verða hérna í viku en síðan verða þau gefin Rauða krossinum.Tapað fundið