Skóladagatal
Skóladagatal

Nótan - svæðistómleikar

Svæðistónleikar Nótunar haldnir í Salnum Kópavogi. Þarna koma fram nemendur frá tónlistarskólum á suðurlandi, suðurnesjum og kraganum. Sjö atriði eru valin af þessum tónleikum til flutnings á lokahátið Nótunnar sem haldin er í Hörpu 10. apríl.

  • 13.3.2016 10:00 - 16:00