Tónstafir - tónleikar á Safnanótt 2017

Tónleikarnir verða haldnir  í Bókasafni Seltjarnarness
föstudaginn 3. febrúar og eru hluti af samstarfsverkefni
Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness undir heitinu Tónstafir.
Að þessu sinni kemur fram  Kvartettinn Kurr og spilar þekkta jass-standarda. Kvartettinn Kurr skipa: Valgerður Guðnadóttir söngur, Helga Laufey Finnbogadóttir píanó, Guðjón Steinar Þorláksson kontrabassa og Erik Qvick trommur

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.


Tónleikaskrá