Tónstafir – 9. nóvember kl. 17:30

Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17:30 verður Þorsteinn Sæmundsson  nemandi við Tónlistarskóla Seltjarnarness, gesturTónstafa en þessir tónleikar eru samstarfsverkefnis Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Þorsteinn Sæmundsson er 21 árs og stundar nám í Háskóla Reykjavíkur. Hann hóf nám í Tónlistarskóla Seltjarnarness á blokkflautu og byrjaði að æfa á gítar hjá Hinriki Bjarnasyni 8 ára. Hann lærði eitt ár í Do re mi og hóf að nýju nám við Tónlistarskóla Seltjarnarness og lærði hjá Gunnlaugi Björnssyni og Annamaria Lopa. Þorsteinn hefur komið fram á tóneikum bæði einn og í samspili með ýmsum öðrum hljóðfærum.



Tónleikaskrá