Lúðrasveitastónleikar

Íslensk tónlist

Lúðrasveitirnar halda tónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 10. nóv. kl. 14:00.

Tæplega 50 ungir og efnilegir listamenn leika létta og skemmtilega íslensk tónlist frá ýmsum tímum.



Tónleikaskrá