Lúðrasveit Verkalýðsins

Lúðrasveit verkalýðsins blæs til jólatónleika laugardaginn 24. nóvember næstkomandi í Fella- og Hólakirkju kl 14.00.

AÐGANGUR Á TÓNLEIKANA ER ÓKEYPIS OG ALLIR VELKOMNIR!

Gömul og ný, íslensk og erlend jólalög verða flutt á tónleikunum.

Stjórnandi sveitarinnar er Kári Húnfjörð Einarsson.

Kaffisala í hléi.

Komdu þér í jólaskap :-)


Tónleikaskrá