Gullkorn

Gullkorn sem vert er að hafa í huga:

  • Tónlistin er gjöf
  • Njótum tónlistarinnar bæði sem hlustendur og iðkendur
  • Sækjum tónleika, hlustum og kynnum okkur tónlist
  • Hugum að því að eignast nótnabækur
  • Tónlistarnám styður við annað nám.
  • Tónlist hefur áhrif á samþættingu heilahvelanna
  • Tónlistarnám eykur alhliða þroska og færni einstaklingsins
  • Við gerum alltaf okkar besta
  • Það er í lagi að ruglast
  • Mistök eru til að læra af

 


Gullkorn