Nemendaviðtöl

Foreldra- og nemendaviðtöl eru snemma á haustönn og fara fram utan kennslutíma. Í þessum viðtölum er námsframvinda rædd og nemandinn, ásamt kennara og foreldri, setur sér raunhæf markmið fyrir veturinn. Ef þurfa þykir eru foreldrar einnig boðaðir í viðtal á vorönn.


Nemendaviðtöl