Fréttir

Skipurlagsdagur - vetrarfrí - 21.2.2023

engin kennsla verður miðvikudaginn 22. febrúar (öskudag) vegna skipurlagsdags kennara. Vetrarfrí er  fimmtudaginn 23. og 24. febrúar. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. febrúar.

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 13:00 – 16:00 - 9.2.2023

Þrennir tónleikar verða haldnir í Tónlistarskólanum í tilefni af degi tónlistarskólanna. Tónleikarnir verða kl. 13:00, 14:00 og 15:00. Þarna gefst bæjarbúum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin verðum mjög fjölbreytt þar sem meðal annars verður boðið upp á fjölda einleiksatriða, ýmiskonar samspilshópa og lúðrasveit skólans. 

Það er von okkar í Tónlistarskólanum að sem flestir bæjarbúar sjái sér fært að koma í heimsókn í skólann þennan dag til að njóta tónlistar og kynnast því blómlega starfi sem þar fer fram.

Starfsdagur - vetrarfrí 20. - 25. otkóber - 18.10.2022

Engin kennsla verður í Tónlistarskólanum dagana 20 til 25. október vegna starfsdags og vetrafrís. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 26. otkóber samkvæmt stundaskrá

Síðasti kennsludagur - skólaslit - 30.5.2022

Síðasti kennsludagur í Tónlistarskólanum er í dag, mánudag 30. maí. Skólaslit verða svo á morgun, þriðjudag 31. maí kl. 17:00 í Seltjarnarneskirkju. Þar fá nemundur afhenntan vitnisburð fyrir veturinn

Tónstafir - tónleikar á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 24. mars kl. 17:30 - 24.3.2022

Tveir nemendur Tónlistarskólans munu koma fram á tónleikunum en það eru þeir Sverrir Arnar Hjaltason básúnuleikari og Kristinn Rúnar Þórarinsson saxafónleikari
Allir velkomnir

Dagur tónlistarskólana haldinn hátíðlegur laugardaginn 12. mars frá kl. 12:00 - 15:00 - 11.3.2022

Í tilefni að degi tónlistarskólana þá verða þrennir tónleikar haldnir í Tónlistarskólanum laugardaginn 12: mars. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 12:00 aðrir kl. 13:00 og þeir síðustu kl. 14:00
Boðið verður upp á bjölbreytta dagskrá og mun meðal annars allur forskóli 2 (blokkflautunemendur) koma fram.
Allir velkomnir.

Bestu óskir um gleðileg jól - 17.12.2021

Um leið og starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  þökkum við fyrir árið sem er að líða.


Kennsla hefst svo aftur þriðjudaginn 4. janúar.

Vetrarfrí - starfsdagur - 19.10.2021

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum  dagana 22 - 26. október og svo starfsdagur miðvikudaginn 27. október.

kennsla hefst samkvæmt stundaskrá aftur fimmtudaginn 28. október

Hljóðfærakennsla hefst þriðjudaginn 24. ágúst en tónfræðikennska hefst mánudaginn 30. ágúst - 19.8.2021

Opið fyrir umsóknir um skólavist í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2021 - 2022 - 9.4.2021

Nú er hægt að sækja um skólavist á heimasíðunni http://www.seltjarnarnes.is/ fyrir næsta vetur.

Farið er inná "mínar síður" í hægra horninu efst og skráð sig inn þar.


Umsóknarfrestur er til 17. maí.


Lesa meira

Skólahald eftir páska - 7.4.2021

Eins og fram hefur komið hefur ný reglugerð um takmarkanir á skólahaldi tekið gildi. Samkvæmt henni verður haldið úti hefðbundnu skólastarfi Í Tónlistarskólanum. Ekki er þó heimilt að fá foreldra eða aðra aðstendendur inn í skólann á viðburði s.s. tónleika.

Skólahald fellur niður - 25.3.2021

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Tónlistarskóla Seltjarnarness Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum verða allir tónlistarskólar lokaðir frá og með deginum í dag til 1. apríl. Nemendur eru því komnir í páskafrí og við vonumst til þess að hitta alla hressa eftir páska en munum að sjálfsögðu senda upplýsingar um leið og þær berast okkur. 

Vetrarfrí mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar - 19.2.2021

Mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar er vetrarfrí í Tónlistarskólanum. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. febrúar.

Bestu óskir um gleðileg jól - 18.12.2020

Um leið og starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og aðstandum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  þökkum við fyrir árið sem er að líða.


Kennsla hefst svo aftur Þriðjudaginn 5. janúar.

skólahald til jóla - 15.12.2020

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu þá verða engar heimsóknir grunnskólanemenda í Tónlistarskólann né heldur heimsóknir tónlistarskólanemenda á stofnanir nú fyrir jólin. Þess í stað verður kennsla til 18. des.

Skólahald í ljósi hertra sóttvarna  - 3.11.2020

Foreldrar og forráðamenn barna í Tónlistarskóla Seltjarnarnesi eru hvattir til að lesa upplýsingar/leiðbeiningar sem skólastjórnendur og/eða kennarar á Seltjarnarnesi hafa sent í tölvupósti. Hljóðfærakennsla verður samkvæmt stundaskrá og tónfræðikennsa að mestu einnig. Allt hljómsveitarstarf fellur niður sem og tónheyrn 5. bekkjar


Vetrarleyfi - 21.10.2020

Minnum á að vetrarleyfi hefst á morgun fimmtudag 22.okt. Þriðjudaginn 27.okt. er starfsdagur þannig að kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 28.okt. samkvæmt stundaskrá. 

Umsóknir um skólavist í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2020 - 2021 - 20.4.2020

Nú er hægt að sækja um skólavist á heimasíðunni http://www.seltjarnarnes.is/ fyrir næsta vetur.

Farið er inná "mínar síður" í hægra horninu efst og skráð sig inn þar.

Umsóknarfrestur er til 15. maí.

Lesa meira

Páskafrí 6. til 13. apríl - 3.4.2020

Tónlistarskólinn óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Kennsla hefst aftur  þriðjudaginn 14. apríl með svipuðu sniði og fyrir páska

Breytingar á kennslu vegna covid 19 í Tónlistarskólanum - 19.3.2020

Hefðbundnir tímar í hljóðfærakennslu  fara fram í Tónlistarskólanum samkvæmt stundarskrá. 
Allir hóptímar s.s. hljómsveitartímar, hópæfingar, tónleikar, forskóli og tónfræðitímar falla niður.
 

Símenntun - starfsdagur - vetrarfrí - 25.2.2020

Ekki er kennsla miðvikudaginn 26. febrúar,  öskudag vegna símenntunar kennara.

Fimmtudagurinn 27. febrúar. er starfsdagur kennara, engin kennsla

Föstudagurinn 28. febrúar og mánudagurinn 2. mars er vetrarfrí.

 

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 3. mars samkvæmt stundarskrá.

Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 31.1.2020

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 8. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.


Þarna gefst bæjarbúum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin verðum mjög fjölbreytt þar sem meðal annars verður boðið upp á fjölda einleiksatriða, ýmiskonar samspilshópa og lúðrasveitir skólans. 


Hægt verður að gæða sér á veitingum á meðan á tónleikunum stendur en foreldrafélag lúðrasveitarinnar stendur fyrir kaffisölu.


Það er von okkar í Tónlistarskólanum að sem flestir bæjarbúar sjái sér fært að koma í heimsókn í skólann þennan dag til að njóta tónlistar og kynnast því blómlega starfi sem þar fer fram.


 

Bestu óskir um gleðileg jól - 20.12.2019

Um leið og starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og aðstandum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  þökkum við fyrir árið sem er að líða.


Kennsla hefst svo aftur mánudaginn 6. janúar.

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 7. desember - 3.12.2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða laugardaginn 7. desember í Seltjarnarneskirkju. Þrennir tónleikar verða þennan dag. Þeir fyrstu kl. 13:00, aðrir kl. 14:00 og þeir síðustu kl. 15:00.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.  Þar koma meðal annars fram allur forskóli 1 (6 ára) og allir blokkflautunemendur (7. ára) skólans. Allir velkomnir.

Tónleikar - Tónstafir í Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 14. nóv kl. 17:00 - 14.11.2019

Í tilefni stórafmælis Jóhanns Helgasonar munu nemendur  Tónlistarskólans halda tónleika honum til heiðurs. Á dagskránni verða eingöngu lög eftir Jóhann sem mun heiðra okkur með nærveru sinni. Tónstafir er samstarfsverkefni tónlistarskólans og bókasafnsins. Allir velkomnir!

Vetrarfrí - 23.10.2019

Vetrarfri hefst fimmtudaginn 24. okt. til mánudags 28. okt. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 29. okt. samkvæmt stundaskrá.

Tónlistarskólinn óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 23. apríl. - 12.4.2019

Hljóðfærakynnign fyrir blokkflautunemendur og foreldra miðvikudaginn 20. mars kl. 17:30 - 15.3.2019

Nú fer að líða að því að sækja þarf um skólavist í Tónlistarskólann fyrir næsta vetur og ákveða hljóðfæri til að læra á.

Þess vegna verður hljóðfærakynning í sal tónlistarskólans miðvikudaginn 20. mars kl. 17:30.


Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum þennan dag og kynna sér á hvaða hljóðfæri er kennt  við skólann.

Kennarar skólans sjá um hljóðfærakynninguna og munu svara fyrirspurnum varðandi hljóðfæranámið, einnig geta nemendur fengið að prófa hljóðfærin. 

Engin kennsla er í Tónlistarskólanum miðvikudaginn 6. mars, öskudag vegna endurmenntunar kennara - 6.3.2019

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum mánudag 25. og þriðjudag 26. febrúar - 22.2.2019

Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 9. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 4.2.2019

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 9. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.

  

 

Þarna gefst bæjarbúum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin verðum mjög fjölbreytt þar sem meðal annars verður boðið upp á fjölda einleiksatriða, ýmiskonar samspilshópa og lúðrasveitir skólans. 

 

Hægt verður að gæða sér á veitingum á meðan á tónleikunum stendur en foreldrafélag lúðrasveitarinnar stendur fyrir kaffisölu.

 
 


Það er von okkar í Tónlistarskólanum að sem flestir bæjarbúar sjái sér fært að koma í heimsókn í skólann þennan dag til að njóta tónlistar og kynnast því blómlega starfi sem þar fer fram.

Bestu óskir um gleðileg jól - 20.12.2018

Um leið og starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og aðstandum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  þökkum við fyrir árið sem er að líða.


Kennsla hefst svo aftur föstudaginn 4. janúar.

Vetrarfrí 18. - 23. október - 17.10.2018


Vetrarfrí verður frá fimmtudaginum 18. október til þriðjudagsins 23. október en þann dag hefst kennsla samkvæmt stundarskrá.

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 5.2.2018

Nemendur Tónlistarskóla Seltjarnarness

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.

Lesa meira

Framhaldsprófstónleikar laugardaginn 6. janúar kl. 15:00 í sal Tónlistarskólans  - 3.1.2018

Þorsteinn Sæmundsson gítarleikari er að ljúka framhaldsprófi frá Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi. Hann heldur tónleika laugardaginn 6. janúar í sal Tónlistarskólans kl. 15:00. Þar mun hann leika verk eftir J.S. Bach, S.L. Weiss, L.v, Beethoven, F. Sor, F. Tarrega, J. Turina, H. Villa-Lobos, I. Albeniz.


Allir velkomnir.

Opið fyrir innritun í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2017 - 2018 - 7.4.2017

Innritun er hafin í Tónlistarskólann á heimasíðu bæjarins fyrir næsta skólaár (2017-2018) undir flipanum "Mínar síður"  

Umsóknarfrestur er til 12. maí.

Nemendur sem fara í 2. bekk næsta skólaár þurfa ekki að sækja um skólavist þar sem þeir fá gjaldfrjálsa blokkflautukennslu á skólatíma í Tónlistarskólanum.

Páskafrí - 6.4.2017

Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er fimmtudagurinn 6. apríl. Föstudaginn 7. apríl verða áfángapróf í skólanum fyrir þá nemendur sem eru búnir að undirbúa sig fyrir þau. Kennsla hefst svo aftur sankvæmt stundarskrá þriðjudaginn 18. apríl.

Starfsfólk skólans óskar öllum nemendum og foreldrum gleðilegra páska.

Tónleikar í Félagsheimilinu miðvikudaginn 15: feb. kl. 18:00 - 14.2.2017

Popp- og rokktónleikar verða í félagsheimilinu miðvikudag 15. febrúar kl. 18:00.Hlómsveitirnar Cool girls, Derby Countyboys, Nike strákarnir og Globe munu halda uppi fjörinu.

Jólatónleikar í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 3. des. 2016 - 23.11.2016


Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 3. des. Að vanda verða þrennir tónleikar kl. 13:00, 14:30 og 16:00. Boðið verður upp á mjög fjölbreytta dagskrá, bæði einleik og samspil. Þarna munu meðal annars koma fram: Allur forskólinn (6. ára), strengjasveit, lúðrasveit og allir blokkflautunemendur.

Takið daginn frá.

Vetrarleyfi - 18.10.2016

Nótan - 18.4.2016

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 13. febrúar kl. 14:00 – 16:00 - 5.2.2016

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 13. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.

Lesa meira

Tónstafir  - 4.11.2015

Vetrarfrí - 22.10.2015

Tónleikar miðvikudaginn 30. sept. 2015 - 28.9.2015

Fyrstu tónleikar vetrarins verða miðvikudaginn 30. sept. kl 18:00

Páskaleyfi - 20.3.2015

Tónlistarskóla Seltjarnarness slitið - 30.5.2013

Tónlistarskóla Seltjarnarness var slitið mánudaginn 27. maí í Seltjarnarneskirkju fyrir fullu húsi. Lúðrasveit eldri nemenda hóf dagskrána af miklum krafti en síðan gerði skólastjórinn Gylfi Gunnarsson grein fyrir starfi vetrarins.  Í máli hans kom fram að 215 nemendur voru við nám í skólanum í vetur.

Lesa meira

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA - 15.2.2013

Laugardaginn 23. febrúar verður OPIÐ HÚS í Tónlistarskóla Seltjarnarness við Skólabraut. Lesa meira

Heimsóknir í Tónlistarskólanum - 14.12.2012

Kennsla fellur niður í síðustu viku fyrir jólafrí... Lesa meira

Helgu-jól - 29.11.2012

Það er orðin hefð að síðustu tónleikar á bókasafninu fyrir jól séu jólatónleikar  strengjasveitar tónlistarskólans. Lesa meira

TE OG TÓNLIST - 5.11.2012

Næstu tónleikar á bókasafninu í tónleikaröðinni TE OG TÓNLIST verða
næstkomandi mánudag, 5. nóvember kl. 17:30.

Lesa meira

Greiðsla skólagjalda - 17.8.2012

22. - 24. Ágúst

Lesa meira

Skólasetning - 6.6.2012

Skólasetning fer fram í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 28. Ágúst kl. 17:00

Lesa meira

Kennsla hefst - 4.6.2012

Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá miðvikudaginn 29. ágúst

Lesa meira

Fréttir