Fréttir

Skipurlagsdagur - vetrarfrí - 21.2.2023

engin kennsla verður miðvikudaginn 22. febrúar (öskudag) vegna skipurlagsdags kennara. Vetrarfrí er  fimmtudaginn 23. og 24. febrúar. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. febrúar.

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 13:00 – 16:00 - 9.2.2023

Þrennir tónleikar verða haldnir í Tónlistarskólanum í tilefni af degi tónlistarskólanna. Tónleikarnir verða kl. 13:00, 14:00 og 15:00. Þarna gefst bæjarbúum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin verðum mjög fjölbreytt þar sem meðal annars verður boðið upp á fjölda einleiksatriða, ýmiskonar samspilshópa og lúðrasveit skólans. 

Það er von okkar í Tónlistarskólanum að sem flestir bæjarbúar sjái sér fært að koma í heimsókn í skólann þennan dag til að njóta tónlistar og kynnast því blómlega starfi sem þar fer fram.

Starfsdagur - vetrarfrí 20. - 25. otkóber - 18.10.2022

Engin kennsla verður í Tónlistarskólanum dagana 20 til 25. október vegna starfsdags og vetrafrís. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 26. otkóber samkvæmt stundaskrá


Fréttir